Fyrirlestrar

Kynning á líffræðibókum 19. nóvember

Líffræðifélagið mun standa fyrir kynningu á þremur bókum um líffræðileg efni, sem komið hafa út á árinu 2014. Bækurnar sem um ræðir eru: Ráðgáta lífsins eftir Guðmund Eggertsson, Lífríki Íslands eftir Snorra Baldursson og Surtsey í sjónmáli eftir Erling Ólafsson og Lovísu Ásbjörnsdóttur. Höfundar munu kynna bækur sínar þann 19. nóvember, í stofu 132 í […]

Kynning á líffræðibókum 19. nóvember Read More »

Verðmæti vísinda – á mannamáli 18. nóvember

Verðmæti vísinda – Frá grunnrannsóknum til lækningavara á markaði Ágústa Guðmundsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands, fjallar um tilurð og vöxt líftæknifyrirtækisins Zymetech og tengsl þess við grunnrannsóknir í skólanum í öðru erindi fyrirlestraraðarinnar Vísindi á mannamáli sem Háskóli Íslands stendur fyrir. Erindið verður í Hátíðasal Háskóla Íslands þriðjudaginn 18. nóvember nk. kl.

Verðmæti vísinda – á mannamáli 18. nóvember Read More »

Advances in biological oceanography through multi-scale sampling and modeling 28.okt.

Þriðjudaginn 28. október mun Dr. Cabell S. Davis halda erindi á Hafrannsóknastofnun sem nefnist: Advances in biological oceanography through multi-scale sampling and modeling. Erindið verður flutt á ensku og í fyrirlestrarsal að jarðhæð að Skúlagötu 4, kl. 11-12. Allir velkomnir. Vefsíða/Website: www.hafro.is

Advances in biological oceanography through multi-scale sampling and modeling 28.okt. Read More »

Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði 2014: Ljóstækni til hagsbóta fyrir mannkyn – 30. okt

Fræðsluerindi á vegum Vísindafélags Íslendinga, Líffræðistofu HÍ, Lífvísindaseturs HÍ og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði 2014: Ljóstækni til hagsbóta fyrir mannkyn Kristján Leósson, eðlisverkfræðingur og Kesara Anamthawat-Jónsson, prófessor í líffræði Dagsetning: Fimmtudagur, 30. okt. kl. 12:00 Staðsetning: Salur Þjóðminjasafns Íslands Ágrip Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði og efnafræði 2014 voru veitt fyrir mikilvægar framfarir í ljóstækni.

Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði 2014: Ljóstækni til hagsbóta fyrir mannkyn – 30. okt Read More »

Vísindi á mannamáli: Brjóstakrabbamein á Íslandi og leitin að bættri meðferð – 21. okt.

Jórunn Erla Eyfjörð, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, fjallar um rannsóknir á krabbameinum og möguleika á að nýta nýja þekkingu til bættrar læknismeðferðar í hádegiserindi í Hátíðasal Háskóla Íslands þriðjudaginn 21. október kl. 12.10. Erindið er hluti af nýrri fyrirlestraröð sem Háskóli Íslands hleypir nú af stokkunum og ber heitið Vísindi á mannamáli. Fyrirlesturinn er

Vísindi á mannamáli: Brjóstakrabbamein á Íslandi og leitin að bættri meðferð – 21. okt. Read More »

Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2014: GPS-kerfi heilans – erindi 23. okt.

Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2014: GPS-kerfi heilans Fræðsluerindi á vegum Vísindafélags Íslendinga, Háskólans í Reykjavík og Lífvísindaseturs Háskóla Íslands Karl Ægir Karlsson Dr. í taugavísindum kynnir rannsóknir handahafa Nóbelsverðlauna í lífeðlis- og læknisfræði 2014 Dagsetning: Fimmtudagur, 23. okt. kl. 12:00 Staðsetning: Salur Þjóðminjasafns Íslands Ágrip Um aldir hafa verið uppi spurningar um hvernig dýr

Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2014: GPS-kerfi heilans – erindi 23. okt. Read More »

Þróun plöntuerfðamengja könnuð með næstu kynslóðar raðgreingartækni

Föstudagsfyrirlestur Líffræðistofu HÍ 10. október, frá kl. 12:30-13:10, stofu 131 í Öskju Dr. Sæmundur Sveinsson nýdoktor og sérfræðingur í byggkynbótum við Landbúnaðarháskóla Íslands mun fjalla um doktorsverkefni sitt við grasafræðideild háskólans í Bresku Kólumbíu, Vancouver, Kanada; Þróun plöntuerfðamengja könnuð með næstu kynslóðar raðgreingartækni Útdráttur: Þær gríðarlegu framfarir sem hafa orðið á DNA raðgreiningartækni á undanförnum fimm árum hafa gert vísindamönnum kleift

Þróun plöntuerfðamengja könnuð með næstu kynslóðar raðgreingartækni Read More »

Whole-genome sequencing and the implications for health care – Do we have a right not to know?

Whole-genome sequencing and the implications for health care – Do we have a right not to know? Workshop in Reykjavik 16–18 October 2014   With the whole-genome sequencing and whole exome sequencing, especially the issue of incidental findings, the boundaries between genetic research and clinical practices are being tested. An incidental finding has been defined

Whole-genome sequencing and the implications for health care – Do we have a right not to know? Read More »