Kynjahalli í vísindum? – Staða mála og framtíðarsýn 21. nóv.
Kynjahalli í vísindum? – Staða mála og framtíðarsýn Umræðufundur Vísindafélags Íslendinga, föstudaginn 21. nóvember kl. 11:45 – 13:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Dagskrá: 11:45 -12:00. Magnús Lyngdal Magnússon, skrifstofustjóri hjá Miðstöð framhaldsnáms við Háskóla Íslands: –Hvernig standa konur þegar kemur að doktorsnámi, styrkveitingum og setu í fagráðum? 12:00 -12:15. Guðrún Nordal, prófessor í íslensku við […]
Kynjahalli í vísindum? – Staða mála og framtíðarsýn 21. nóv. Read More »