Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands 2015 – umsóknarfrestur til 13. apríl
Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands 2015 Eftirfarandi tilkynning barst frá vísindasviði Háskóla Íslands. Háskóli Íslands auglýsir 15 nýdoktorastyrki sem ætlaðir eru vísindamönnum sem hafa lokið doktorsprófi á síðastliðnum fimm árum og verða þeir veittir til allt að þriggja ára. Sérstök stjórn skipuð af rektor, með fulltrúum allra fræðasviða, annast mat og forgangsröðun umsókna. Að minnsta kosti tveir […]
Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands 2015 – umsóknarfrestur til 13. apríl Read More »