Metfjöldi innsendra erinda fyrir Líffræðiráðstefnuna / Record number of submitted talks for IceBio conference
Það er skemmtilegt frá því að segja að á Líffræðiráðstefnunni í ár eru innsend erindi fleiri en nokkru sinni fyrr, eða yfir 110 erindi samtals. Samkvæmt skráðum heimildum, og eftir því sem elstu menn muna, var fyrra metið rúmlega 100 erindi árið 2015. Og var þá þétt setið í málstofum í Öskju eins og sumir […]