Ísland – suðupottur fuglaflensu, þriðjudaginn 5. maí í Háskóla Íslands
Vísindi á mannamáli Ísland – suðupottur fuglaflensu Gunnar Þór Hallgrímsson, dósent í dýrafræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, fjallar um rannsóknir á veirum í farfuglum sem koma hingað til lands í sjötta erindi fyrirlestraraðarinnar Vísindi á mannamáli í Háskóla Íslands. Gunnar Þór hefur stundað rannsóknir sínar undanfarin ár og hafa niðurstöður þeirra vakið athygli […]
Ísland – suðupottur fuglaflensu, þriðjudaginn 5. maí í Háskóla Íslands Read More »