Námskeið um smádýr, fyrir félagsmenn í samlíf

Ágæti félagsmaður Samlífs,

Við minnum á að skráning er hafin á sumarnámskeið Samlífs 2015 en í ár ber það yfirskriftina Smádýr.

Upplýsingar um námskeiðið er hér: http://www.lifkennari.is/frodleikur/namskeid/
Skráning fer fram hér: http://www.lifkennari.is/skraning-a-namskeid/