January 2015

Ráðstefna Melanoma: from basic science to clinical applications (24. – 26. júní)

Melanoma: from basic science to clinical applications (http://www.melanoma2015.is) verður haldin í Hörpu dagana 24.-26. júní næstkomandi. Leiðandi vísindamenn á sviðinu munu kynna nýjustu rannsóknir sínar, þ.m.t. þeir sem stýra klínískum prófunum á nýju sortuæxlislyfjunum. Við hvetjum alla að taka þátt í ráðstefnunni og kynna niðurstöður sínar. Key players in the field of melanocyte and melanoma […]

Ráðstefna Melanoma: from basic science to clinical applications (24. – 26. júní) Read More »

Þriðja alþjóðlega ráðstefnan um skipulag og áherslur í norðurslóðarannsóknum (ICARP III) – erindi 30.jan.

Þriðja alþjóðlega ráðstefnan um skipulag og áherslur í norðurslóðarannsóknum (ICARP III) The Third International Conference on Arctic Research Planning (ICARP III)   Ingibjörg S. Jónsdóttir prófessor í vistfræði er fulltrúi Íslands í mikilvægri nefnd um norðurslóðarannsóknir og mun fjalla um ráðstefnu sem er á döfunni. Erindið verður á íslensku eða ensku, eftir íslenskukunnáttu gesta. Alþjóðlega

Þriðja alþjóðlega ráðstefnan um skipulag og áherslur í norðurslóðarannsóknum (ICARP III) – erindi 30.jan. Read More »

Fyrsta tilkynning: Líffræðiráðstefnan 5. – 7. nóvember 2015

Stjórn Líffræðifélagsins tilkynnir ráðstefnu um rannsóknir í líffræði 5. til 7. nóvember n.k. Ráðstefnan verður með svipuðu sniði og áður, opin fyrir öllum líffræðilegum viðfangsefnum, með 3 samhliða málstofum og yfirlitserindum. R Til glöggvunar má skoða síðu líffræðiráðstefnunar 2013. Einhverjar breytingar verða á framkvæmd ráðstefnunar miðað við síðustu þrjú skipti. Helst ber að nefna að

Fyrsta tilkynning: Líffræðiráðstefnan 5. – 7. nóvember 2015 Read More »

Agnar Ingólfsson, fyrsti formaður Líffræðifélagsins

Náttúrufræðingurinn hefur verið gefinn út í 85 ár. Í blaðinu er greinar um íslenska og útlenda náttúru, jafnt yfirlitsgreinar og greinar um frumrannsóknir. Nýjasta heftið (3. og 4. árið 2014) er á leiðinni í pósti. Það er helgað Agnari Ingólfssyni vistfræðingi sem lést haustið 2013. Í heftinu eru nokkrar forvitnilegar greinar um vistfræðileg efni, sem

Agnar Ingólfsson, fyrsti formaður Líffræðifélagsins Read More »

Fjórða ráðstefna Vistfræðifélags Íslands 23. og 24. mars

Fjórða ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin í Stykkishólmi dagana 23. og 24. mars næstkomandi. Gert er ráð fyrir að hún hefjist um kl.11 fyrri daginn og að henni ljúki síðdegis seinni daginn. Verði verður stillt í hóf og mun félagið niðurgreiða þátttöku félagsmanna að einhverju marki. Nánari tilhögun verður auglýst síðar en takið dagana frá! Tveggja

Fjórða ráðstefna Vistfræðifélags Íslands 23. og 24. mars Read More »

5th Nordic-Baltic Biometric Conference – registration and abstract before Feb. 15.

5th Nordic-Baltic Biometric Conference, Reykjavik, Iceland, June 8-10, 2015 We are pleased to welcome you to the 5th Nordic-Baltic Biometric Conference (NBBC15) that will be held in Reykjavik, Iceland, on June 8-10, 2015. Registration and abstract submission are open at; https://events.artegis.com/event/NBBC2015 The abstract deadline is February 15, 2015. The conference is hosted by the University

5th Nordic-Baltic Biometric Conference – registration and abstract before Feb. 15. Read More »

Erindi um kuldaaðlögun 16. janúar

Þann 16. janúar 2015 mun Daniel H. Shain – dósent við dýrafræðideild Rutgers háskóla í Camden  halda erindi um rannsóknir sínar – undir titlinum Towards Understanding the Bioenergetics of Cold Adaptation. Ágrip á ensku About three-quarters of the Earth’s inhabitable biosphere is cold (<5 C) yet relatively few organisms have evolved strategies to thrive in

Erindi um kuldaaðlögun 16. janúar Read More »

Mæði-visnuveirur í sauðfé og tengslin við alnæmi – 20. janúar

Mæði-visnuveirur í sauðfé og tengslin við alnæmi Mæði-visnuveirur í íslensku sauðfé og tengslin við alnæmi Vísindauppgötvanir á Íslandi tengdar veirusjúkdómum í sauðfé og mikilvægi þeirra fyrir skilning á alnæmisveirunni eru meginefni erindis sem Halldór Þormar, prófessor emeritus í frumulíffræði við Háskóla Íslands,  flytur í Hátíðasal Háskóla Íslands þriðjudaginn 20. janúar kl. 12.10. Um er að

Mæði-visnuveirur í sauðfé og tengslin við alnæmi – 20. janúar Read More »