Vísindamiðlun / Science Communication – Yourself, your science and your story

Málstofa um vísindamiðlun – Yourself, your science and your story

Málstofustjórar/Session chairs: Mia Cerfonteyn (PhD candidate at Háskóli Íslands) and Hafdís Hanna Ægisdóttir (Director of the UNU-Land Restoration Training Programme).

This interactive workshop aims to expose graduate students and young professionals to the power of being visible with their science, by combining personal and professional experiences. Participants will be guided to write a short biography during this workshop to serve as the foundation for future visibility opportunities.

The seminar will be in English and will be open while space allows.

The workshop will cover the following three topics: 

1) Why do we need to be visible and why can it be hard?
Presentation 

2) The structure of effective communication
Tool box session

3) The power of your story
Guest speaker


Þú, þínar rannsóknir og þín saga – vinnustofa um vísindamiðlun

Á vinnustofunni verður fjallað um mikilvægi þess að koma rannsóknum sínum á framfæri og taka þátttakendur virkan virkan þátt í málstofunni. Við hvetjum framhaldsnema og ungt vísindafólk sérstaklega til að taka þátt. Málstofan fer fram á ensku.  

Málstofunni er skipt niður í eftirfarandi þætti:

  1. Af hverju er mikilvægt að koma rannsóknum sínum á framfæri og af hverju er það erfitt? Fyrirlestur
  2. Áhrifarík vísindamiðlun – vinnustofa

Máttur þinnar eigin sögu – gestafyrirlesari