Líf í list

Listasýningin “Líf í list” er nýr dagskrárliður á Líffræðiráðstefnunni 2019.

Ráðstefnugestir fá tækifæri til að koma list sinni á framfæri. Þetta getur verið í hvaða sköpunarformi sem er, t.d. teikningar, texti, ljóð, málverk eða ljósmyndir, hvað sem er sem fellur undir skilgreininguna að vera „líf í list“, allt frá ljósmyndum af frumum, lífverum – upp í ljóð um heilu vistkerfin.
//
“Life in Art” is an exhibition now held for the first time as part of the IceBio Conference. Guests have a chance to show their creative works. The artwork can be anything that fits the definition “life in art”, from photographs of cells, organisms to poems about entire ecosystems.

Þáttakendur skulu senda mynd og/eða lýsingu af verkinu, upplýsingar um stærð ásamt texta sem lýsir verkinu á lisa@hafro.is. // Those wishing to participate should send a picture and/or summary of their artwork, information about size including text description to lisa@hafro.is .

Verkin verða sýnd á síðasta degi ráðstefnunnar í Öskju, Náttúrufræðahúsi HÍ, laugardaginn 19. október. // The artwork will be exhibited on the last day of the conference in Askja, Saturday October 19th.