Ásthildur Erlingsdóttir

Sjálfbærniráðstefna Háskólans á Akureyri – Streymi!

Sjálfbærniráðstefnan verður haldin á vegum Umhverfisráðs Háskólans á Akureyri n.k. föstudag, þann 12. apríl og mun Líffræðifélagið standa fyrir streymi í stofu 311 í Árnagarði. Á ráðstefnunni verða margvísleg spennandi málefni á dagskrá og fyrirlestrar á borð við:   “Emission-free Icelandic fisheries. How long to wait?”   “Towards Marine Conservation and Sustainability in a Dynamic […]

Sjálfbærniráðstefna Háskólans á Akureyri – Streymi! Read More »