Doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu
Doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu Til umsóknar er doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu. EMBL (www.embl.org/phdprogramme) býður upp á doktorsnám í sameindalíffræði, lífupplýsingum og skyldum greinum og geta Íslendingar sótt um námsdvöl við stofnunina. Nemendur sem teknir eru inn í námið fá framfærslustyrk á meðan á námi stendur og er öll aðstaða til fyrirmyndar, m.a. góð […]
Doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu Read More »