Skráning á fullu og dagskráryfirlit birt / Registration in full swing and schedule overview available
* English below * Kæru félagarSkráning á Líffræðiráðstefnuna er í fullum gangi hér! Við mælum að sjálfsögðu með því að kaupa ráðstefnumiða og félagsaðild í 2 ár saman í pakka, almennt verð 11.000kr / 7.000kr fyrir nemendur. Dagskrá ráðstefnunnar er enn í smíðum. Vísindanefndin okkar er í þessum töluðum orðum að klára að fara yfir […]