August 2023

Öndvegisfyrirlesarar, tilnefningar til heiðursverðlauna og fleira / Invited speakers, award nominations and more

Kæru félagar Nú er 1 1/2 mánuður í Líffræðiráðstefnuna. Nýjustu fréttir úr okkar herbúðum: * Mohamed Noor frá Duke háskóla verður einn af öndvegisfyrirlesurum okkar í ár. Hann slæst í hóp með Sigríði Sunnu, Inga og Ninu sem voru áður búin að staðfesta komu sína. Meira um þau öll hér: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2023/ondvegisfyrirlesarar/ * Við fórum alla leið […]

Öndvegisfyrirlesarar, tilnefningar til heiðursverðlauna og fleira / Invited speakers, award nominations and more Read More »

Líffræðiráðstefnan 2023 – opnað fyrir innsendingu ágripa / Abstract submission for IceBio2023 now open

Kæru félagar. Nú fer allt aftur í gang hjá Líffræðifélaginu eftir sumarfríið! Við höfum opnað fyrir innsendingu ágripa fyrir erindi og veggspjöld á Líffræðiráðstefnunni 2023. Frestur til að senda inn ágrip er til miðnættis 15. september.  Fylgið leiðbeiningum á ágripasíðunni. Opnað verður fyrir skráningu á ráðstefnuna um miðjan september eins og venjulega. Við hvetjum fólk til

Líffræðiráðstefnan 2023 – opnað fyrir innsendingu ágripa / Abstract submission for IceBio2023 now open Read More »