Kæru félagar
Líffræðifélagið tekur þátt í Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni með BIODICE! Endilega fjölmennið á opnunarviðburðinn sem verður fimmtudaginn 23. febrúar næstkomandi.
Hátíðin sjálf stendur út 2023 en hún samanstendur af viðburðum sem með einum eða öðrum hætti vekja athygli á líffræðilegri fjölbreytni, ekki hvað síst til að draga fram sérstöðu náttúru Íslands og þær áskoranir sem líffræðileg fjölbreytni stendur frammi fyrir hér á landi.
Enn er hægt að bæta við viðburðum á hátíðardagskrána þannig að endilega hafið samband á ragnhildur.gudmundsdottir@nmsi.is ef þið standið fyrir viðburði sem þið teljið að passi undir þessa regnhlíf sem hátíðin er.
Opnunarviðburðurinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/3482167995441562
//
The Icelandic network for biodiversity, BIODICE, is announcing a “festival for biodiversity” throughout 2023 where we invite everyone to participate by making events that celebrate and promote biodiversity and diversity of nature in general.
At the opening event this coming Thursday February 23rd, members of BIODICE will announce this festival and present BIODICE to the public.
Opening event on Facebook: https://www.facebook.com/events/3482167995441562