Ráðstefnan að byrja – dagskrá komin í loftið og sérstakar málstofur / Conference about to start – schedule online and special seminars

Kæru félagar  Nú er þetta að fara að skella á!  Líffræðiráðstefnan verður keyrð í gang eftir hádegi á fimmtudag. Dagskráin er aðgengileg hér.  Þar er að skoða dagskráryfirlitið, fletta í dagskránni og sækja ágrip, og auðvitað hlaða niður ráðstefnubæklingnum í heilu lagi á PDF-formi. Heildarlistinn yfir öll veggspjöld með ágripum er líka kominn í loftið. […]

Ráðstefnan að byrja – dagskrá komin í loftið og sérstakar málstofur / Conference about to start – schedule online and special seminars Read More »