Skráning á Líffræðiráðstefnuna og dagskrá / IceBio registration and schedule

Við minnum á að skráning á Líffræðiráðstefnuna er opin. Hægt verður að skrá sig rafrænt fram að opnun ráðstefnunnar, en endilega tryggið ykkur miða sem fyrst gegnum skráningarsíðuna.

Hægt er að greiða með kreditkorti eða gegnum heimabanka með kröfu. Einnig geta vinnuveitendur greitt fyrir starfsfólk sitt.

Okkur er sönn ánægja að tilkynna að dagskrá ráðstefnunnar er næstum klár. Yfirlit  má sjá að neðan og dagskráin í heild sinni er aðgengileg hér.

//
We remind you that registration for IceBio2017 is open. You can register online until the start of the conference. To secure your ticket, go to our registration page.

Conference fees can be paid with credit-card or by bank transfer. Employers can also pay for their staff.

We are also pleased to announce that the conference schedule is just about ready. See schedule overview below, draft of the full 3-day schedule is available here.