Frestur fyrir innsendingu ágripa að renna út – opnað fyrir skráningu á ráðstefnuna

Frestur til að senda inn ágrip fyrir Líffræðiráðstefnuna 2017 rennur út á miðnætti í kvöld. Ágripavefurinn okkar er hér ef þið eigið enn eftir að senda inn: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2017/agrip/

Einnig höfum við opnað fyrir skráningu á ráðstefnuna hér: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2017/skraning/

Skráningargjaldið veitir aðgang að yfirlitserindum, málstofum og veggspjaldasýningum. Innifalið er snarl, hádegisverður a.m.k. annan daginn, kaffi og kleinur í kaffihléum. Einnig er innifalinn miði á haustfagnað Líffræðifélagsins á laugardagskvöldið.

———
The deadline for submitting abstracts for IceBio2017 is midnight tonight. Please visit our abstract page to send in your contribution for the conference if you haven’t already: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2017/agrip/

Also, registration for the conference is now open: page: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2017/skraning/

The registration fee covers the entire conference program, at least one full lunch, snacks, refreshments in coffee breaks etc. Fee also includes ticket to the main Society social event on Saturday night.

 

Bestu kveðjur / best regards

Stjórnin