Doktorsvörn Innan- og utanfrumu stjórnun frumusérhæfingar og frumudauða í brjóstkirtli – 29. apríl

Bylgja Hilmarsdóttir ver doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum, sem ber heitið: Innan- og utanfrumu stjórnun frumusérhæfingar og frumudauða í brjóstkirtli. (Extrinsic and intrinsic regulation of breast epithelial plasticity and survival.) Andmælendur eru dr. Frederik Vilhardt, dósent við Háskólann í Kaupmannahöfn, og dr. Stefán Þ. Sigurðsson, dósent við Læknadeild Háskóla Íslands. Umsjónarkennari var dr. Þórarinn […]

Doktorsvörn Innan- og utanfrumu stjórnun frumusérhæfingar og frumudauða í brjóstkirtli – 29. apríl Read More »