April 2016

Doktorsvörn Innan- og utanfrumu stjórnun frumusérhæfingar og frumudauða í brjóstkirtli – 29. apríl

Bylgja Hilmarsdóttir ver doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum, sem ber heitið: Innan- og utanfrumu stjórnun frumusérhæfingar og frumudauða í brjóstkirtli. (Extrinsic and intrinsic regulation of breast epithelial plasticity and survival.) Andmælendur eru dr. Frederik Vilhardt, dósent við Háskólann í Kaupmannahöfn, og dr. Stefán Þ. Sigurðsson, dósent við Læknadeild Háskóla Íslands. Umsjónarkennari var dr. Þórarinn […]

Doktorsvörn Innan- og utanfrumu stjórnun frumusérhæfingar og frumudauða í brjóstkirtli – 29. apríl Read More »

Söngvar hnúfubaksins á norðurslóðum: Ný innsýn inn í viðveru og athafnir stórhvelis við Íslandsstrendur – 25. apríl

„Söngvar hnúfubaksins á norðurslóðum: Ný innsýn inn í viðveru og athafnir stórhvelis við Íslandsstrendur“ Edda Elisabet Magnúsdóttir flytur erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags. Erindið verður flutt mánudaginn 25. apríl kl. 17:15 í stofu 132 í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Ágrip af erindi: „Hnúfubakur (Megaptera novaeanglia) er stórhveli af

Söngvar hnúfubaksins á norðurslóðum: Ný innsýn inn í viðveru og athafnir stórhvelis við Íslandsstrendur – 25. apríl Read More »

Doktorsvörn, náttúrlegt val og tegundamyndun í þorski og skyldum þorskfiskum – 29. apríl

Föstudaginn 29. apríl ver Katrín Halldórsdóttir doktorsritgerð sína í líffræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Heiti verkefnisins er Náttúrlegt val og tegundamyndun í þorski og skyldum þorskfiskum (Natural selection and speciation in Atlantic cod and related cod-fish). 29. apríl 2016 – 14:00 Askja Stofa 132   Andmælendur eru dr. Matthew W. Hahn, prófessor við

Doktorsvörn, náttúrlegt val og tegundamyndun í þorski og skyldum þorskfiskum – 29. apríl Read More »

Líffræðipeysur til 8. apríl

Í þessari viku ætla líffræðinemar að selja þessar ótrúlega fallegu líffræðihettupeysur með glænýju logoi sem Petrún hannaði Peysurnar eru í stærðunum S, M, L, XL og XXL. Þær kosta 3900kr án rennilás og 4900kr með rennilás. Þær eru 50% bómull og 50% polyester. Hægt verður að máta peysurnar í Öskju á eftirfarandi tímum: Mánudaginn 4.

Líffræðipeysur til 8. apríl Read More »

Hellableikja við Mývatn – spennandi doktorsverkefni

Í hraunhellum við Mývatn finnast dvergbleikjur, sem virðast fjarskyldar þeim bleikjum sem finnast í vatninu sjálfu. Hellarnir eru margir mjög litlir og flestir töluvert einangraðir. Bjarni K. Kristjánsson, Camille Leblanc, Skúli Skúlason og Árni Einarsson stunda rannsóknir á vistfræði og þróunarfræði þessara fiska, með merkingum, atferlisgreiningum, erfðafræði og líkanagerð. Hópurinn leitar nú að nemendum í

Hellableikja við Mývatn – spennandi doktorsverkefni Read More »