Afmælisfundur samtaka um krabbameinsrannsóknir 14. nóv í Iðnó

Laugardaginn 14. nóvember kl 14-16 munu Samtök um Krabbameinsrannsóknir á Íslandi, SKÍ, fagna 20 ára afmæli sínu með opnu húsi í Iðnó. 

Við bjóðum alla velkomna til að fræðast um krabbameinsrannsóknir og fagna með okkur. 

Dagskrá:
Ávarp formanns SKÍ - Margrét Helga Ögmundsdóttir

Örerindi kl. 14.15 - 15.15:

Stofnun Samtaka um krabbameinsrannsóknir á Íslandi
Helga M. Ögmundsdóttir - Prófessor við Læknadeild HÍ

Hvað er Krabbameinsskráin og hvernig er hægt að nota hana?
Laufey Tryggvadóttir - Framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár

Frá skarði í væng ávaxtaflugunnar til krabbameinslyfja
Eiríkur Steingrímsson - Prófessor við Læknadeild HÍ

Rannsóknir í krabbameinshjúkrun
Sigríður Gunnarsdóttir - Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala

Læknisfræðirannsóknir í krabbameinsfræðum
Magnús Karl Magnússon - Forseti Læknadeildar HÍ

Samtakamáttur
Gunnhildur Óskarsdóttir - Formaður styrktarfélagsins Göngum saman

Veggspjöld þar sem vísindamenn kynna rannsóknir sínar

Kaffi og kökur í boði - Allir velkomnir!

Stjórn SKÍ