Ljósmyndasamkeppni um loftlagsbreytingar #mittframlag

Evrópustofa, Náttúruverndarsamtök Íslands, Umhverfisstofnun, Reykjavíkurborg, Franska sendiráðið og Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna standa saman að ljósmyndaleik í sumar með það að markmiði að vekja almenning til umhugsunar um orsakir og afleiðingar loftlagsbreytinga. Fólk er hvatt til að taka mynd af því sem fyrir augu ber og minnir með einhverjum hætti á loftlagsbreytingar og merkja myndina #mittframlag á Instagram, Twitter eða […]

Ljósmyndasamkeppni um loftlagsbreytingar #mittframlag Read More »