July 2015

Ljósmyndasamkeppni um loftlagsbreytingar #mittframlag

Evrópustofa, Náttúruverndarsamtök Íslands, Umhverfisstofnun, Reykjavíkurborg, Franska sendiráðið og Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna standa saman að ljósmyndaleik í sumar með það að markmiði að vekja almenning til umhugsunar um orsakir og afleiðingar loftlagsbreytinga. Fólk er hvatt til að taka mynd af því sem fyrir augu ber og minnir með einhverjum hætti á loftlagsbreytingar og merkja myndina #mittframlag á Instagram, Twitter eða […]

Ljósmyndasamkeppni um loftlagsbreytingar #mittframlag Read More »

Erindi 3. júlí – Stjórna gen hegðuninni eða tilviljun?

Hegða eineggja tvíburar sér eins? Ben de Bivort við Harvard háskóla tilheyrir hópri ungra vísindamanna sem eru að takast á við þessar spurningar. Hann notar hugmyndir þróunarfræðinnar og aðferðir sameindalíffræði og gerir tilraunir á ávaxtaflugum. Ben mun halda erindi við Háskóla Íslands föstudaginn 3. júli (kl. 12:30 í stofu 131 í Öskju – náttúrufræðahúsi HÍ

Erindi 3. júlí – Stjórna gen hegðuninni eða tilviljun? Read More »