March 23, 2015

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands – Húsavík 9. apríl 2015

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands verður haldinn í sal Hvalasafnsins á Húsavík fimmtudaginn 9. apríl nk. kl. 13 – 17. Allir velkomnir. Gestir eru vinsamlega beðnir um að skrá sig fyrir 2. apríl á slóðinni: https://docs.google.com/forms/d/1IindvntRHhVjDn_sIfhHctQjMWB7zxOfyRaSDHJoOuQ/viewform?c=0&w=1 Dagskrá: 13.00 Setning ársfundar. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra. 13.10 Ávarp. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands. 13.20 Ávarp. Kristján […]

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands – Húsavík 9. apríl 2015 Read More »

Málþing um áhrif mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni á gróður og lífríki 23. mars

Málþing um áhrif mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni á gróður og lífríki Málþingið verður haldið kl. 13.oo – 17.oo, mánudaginn 23. mars í fundarsalnum Kötlu á 2. hæð á Hótel Sögu. Tilgangur málþingsins er að miðla upplýsingum um bein og óbein áhrif mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni og hvernig eftirliti með menguninni er og verður

Málþing um áhrif mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni á gróður og lífríki 23. mars Read More »