March 2015

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands – Húsavík 9. apríl 2015

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands verður haldinn í sal Hvalasafnsins á Húsavík fimmtudaginn 9. apríl nk. kl. 13 – 17. Allir velkomnir. Gestir eru vinsamlega beðnir um að skrá sig fyrir 2. apríl á slóðinni: https://docs.google.com/forms/d/1IindvntRHhVjDn_sIfhHctQjMWB7zxOfyRaSDHJoOuQ/viewform?c=0&w=1 Dagskrá: 13.00 Setning ársfundar. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra. 13.10 Ávarp. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands. 13.20 Ávarp. Kristján …

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands – Húsavík 9. apríl 2015 Read More »

Málþing um áhrif mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni á gróður og lífríki 23. mars

Málþing um áhrif mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni á gróður og lífríki Málþingið verður haldið kl. 13.oo – 17.oo, mánudaginn 23. mars í fundarsalnum Kötlu á 2. hæð á Hótel Sögu. Tilgangur málþingsins er að miðla upplýsingum um bein og óbein áhrif mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni og hvernig eftirliti með menguninni er og verður …

Málþing um áhrif mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni á gróður og lífríki 23. mars Read More »

Vísindi á mannamáli, forvarnir gegn bakteríusýkingum í fiskeldi 24. mars 2015

Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, vísindamaður og kennslustjóri framhaldsnáms við Læknadeild Háskóla Íslands, mun fjalla um rannsóknir á fisksjúkdómum og þróun forvarna gegn sjúkdómum í fiskeldi í fimmta erindi fyrirlestraraðarinnar Vísindi á mannamáli í Háskóla Íslands. Rannsóknirnar stundaði Bjarnheiður á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Erindið verður í Hátíðasal Háskóla Íslands þriðjudaginn 24. mars nk. …

Vísindi á mannamáli, forvarnir gegn bakteríusýkingum í fiskeldi 24. mars 2015 Read More »

Erindi um áhrif lýsis á ónæmisvar – 20. mars 2015.

Jóna Freysdóttir mun halda erindi um rannsóknir sínar og samstarfsmanna, á svörun ónæmiskerfis við fitusameindum í lýsi. Lýsing á erindinu á ensku fylgir hér: Jona Freysdottir will give the Friday biology talk on March 20th about her research. Jona is a professor at Faculty of Medicine, Shool of Health Sciences, University of Iceland and principal …

Erindi um áhrif lýsis á ónæmisvar – 20. mars 2015. Read More »

Hvað er íslenskt vísindafólk að rannsaka? 12. mars kl. 14-17

Hvað er íslenskt vísindafólk að rannsaka? Hvernig verkefni styrkir Rannsóknasjóður? Hvernig skiptast styrkir úr sjóðnum? Fimmtudaginn 12. mars kl. 14-17 verður opinn kynning á Rannsóknasjóði, úthlutun hans og fjölbreyttum verkefnum sem sjóðurinn styrkir. Kynningin verður haldin á Hótel Sögu, 2. hæð. Markmið kynningarinnar er að kynna starfsemi sjóðsins og það fjölbreytta vísindastarf sem hann fjármagnar. …

Hvað er íslenskt vísindafólk að rannsaka? 12. mars kl. 14-17 Read More »

Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands 2015 – umsóknarfrestur til 13. apríl

Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands 2015 Eftirfarandi tilkynning barst frá vísindasviði Háskóla Íslands. Háskóli Íslands auglýsir 15 nýdoktorastyrki sem ætlaðir eru vísindamönnum sem hafa lokið doktorsprófi á síðastliðnum fimm árum og verða þeir veittir til allt að þriggja ára. Sérstök stjórn skipuð af rektor, með fulltrúum allra fræðasviða, annast mat og forgangsröðun umsókna. Að minnsta kosti tveir …

Nýdoktorastyrkir Háskóla Íslands 2015 – umsóknarfrestur til 13. apríl Read More »

6. mars – Niall McGinty: Filling the gaps: Using novel techniques to interpolate satellite data and explore the environmental and climatic controls of chlorophyll-a variability

Remote sensing data provides high resolution information on a variety of biological and environmental variables that can be utilised for identifying potential links between the environment and higher trophic level organisms (e.g. – drivers of fisheries recruitment). However despite their obvious advantages, data gaps appear quite regularly particularly in the higher latitudes where frequent cloud …

6. mars – Niall McGinty: Filling the gaps: Using novel techniques to interpolate satellite data and explore the environmental and climatic controls of chlorophyll-a variability Read More »