Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands – Húsavík 9. apríl 2015

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands verður haldinn í sal Hvalasafnsins á Húsavík fimmtudaginn 9. apríl nk. kl. 13 – 17.

Allir velkomnir. Gestir eru vinsamlega beðnir um að skrá sig fyrir 2. apríl á slóðinni: https://docs.google.com/forms/d/1IindvntRHhVjDn_sIfhHctQjMWB7zxOfyRaSDHJoOuQ/viewform?c=0&w=1

Dagskrá:

13.00 Setning ársfundar.
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra.
13.10 Ávarp.
Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands.
13.20 Ávarp.
Kristján Þór Magnússon, bæjarstjóri Norðurþings.
13.30 ,,High lights of Whale Research in Skjálfandi Bay during the last years.“
Marianne Rasmussen, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Húsavík.

14.15 Kaffi

Innlegg framhaldsnema við rannsóknasetur HÍ.
14.45 ,,Þróun og staða ferðaþjónustu á Húsavík.“
Lilja B. Rögnvaldsdóttir, Rannsóknasetri HÍ á Húsavík.
15.05 ,,Tilraunaeldi á evrópska humrinum (Homarus gammarus) á Íslandi.“
Soffía Karen Magnúsdóttir, Rannsóknasetri HÍ á Suðurnesjum.
15.25 ,,Tourism in glacial landscapes: the impact of climate change.“
Johannes Welling, Rannsóknasetri HÍ á Höfn.

15.45 Kaffi

16.05 Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur forsætisráðuneytinu.
16.35 ,,Setu(r)stofur. Hugtök, samstarf og verkaskipti í rannsóknastarfsemi í byggðum landsins.“
Óli Halldórsson, forstöðumaður Þekkingarnets Þingeyinga.
16.50 ,,Stefna Stofnunar rannsóknasetra 2015-2018.“
Sæunn Stefánsdóttir, forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands.

Fundarstjóri: Jörundur Svavarsson, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild HÍ og formaður ráðgefandi nefndar Stofnunar rannsóknasetra HÍ.

Að dagskrá lokinni verður boðið upp á léttar veitingar.

Gestir eru vinsamlega beðnir að skrá sig á vef Stofnunar rannsóknasetra HÍ, www.rannsoknasetur.hi.is. Skráningu lýkur 2. apríl.