Nýsköpun í náttúruvernd á stafrænni öld

Nýsköpun í náttúruvernd á stafrænni öld Bill Adams, prófessor við Cambridgeháskóla, heldur erindi við HÍ 5. febrúar nk. Kl. 16:00 í stofu 132 í Öskju. Dr. Adams rannsakar og skrifar um náttúruvernd og sjálfbæra þróun. Erindi hans fjallar um áhrif stafrænnar tækni á náttúruvernd. Hann spyr t.d.: Breytir ný tækni því hvernig við hugsum um […]

Nýsköpun í náttúruvernd á stafrænni öld Read More »