Þriðja alþjóðlega ráðstefnan um skipulag og áherslur í norðurslóðarannsóknum (ICARP III) – erindi 30.jan.
Þriðja alþjóðlega ráðstefnan um skipulag og áherslur í norðurslóðarannsóknum (ICARP III) The Third International Conference on Arctic Research Planning (ICARP III) Ingibjörg S. Jónsdóttir prófessor í vistfræði er fulltrúi Íslands í mikilvægri nefnd um norðurslóðarannsóknir og mun fjalla um ráðstefnu sem er á döfunni. Erindið verður á íslensku eða ensku, eftir íslenskukunnáttu gesta. Alþjóðlega […]