October 10, 2014

Vísindi á mannamáli: Brjóstakrabbamein á Íslandi og leitin að bættri meðferð – 21. okt.

Jórunn Erla Eyfjörð, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, fjallar um rannsóknir á krabbameinum og möguleika á að nýta nýja þekkingu til bættrar læknismeðferðar í hádegiserindi í Hátíðasal Háskóla Íslands þriðjudaginn 21. október kl. 12.10. Erindið er hluti af nýrri fyrirlestraröð sem Háskóli Íslands hleypir nú af stokkunum og ber heitið Vísindi á mannamáli. Fyrirlesturinn er […]

Vísindi á mannamáli: Brjóstakrabbamein á Íslandi og leitin að bættri meðferð – 21. okt. Read More »

Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2014: GPS-kerfi heilans – erindi 23. okt.

Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2014: GPS-kerfi heilans Fræðsluerindi á vegum Vísindafélags Íslendinga, Háskólans í Reykjavík og Lífvísindaseturs Háskóla Íslands Karl Ægir Karlsson Dr. í taugavísindum kynnir rannsóknir handahafa Nóbelsverðlauna í lífeðlis- og læknisfræði 2014 Dagsetning: Fimmtudagur, 23. okt. kl. 12:00 Staðsetning: Salur Þjóðminjasafns Íslands Ágrip Um aldir hafa verið uppi spurningar um hvernig dýr

Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2014: GPS-kerfi heilans – erindi 23. okt. Read More »