October 2014

Advances in biological oceanography through multi-scale sampling and modeling 28.okt.

Þriðjudaginn 28. október mun Dr. Cabell S. Davis halda erindi á Hafrannsóknastofnun sem nefnist: Advances in biological oceanography through multi-scale sampling and modeling. Erindið verður flutt á ensku og í fyrirlestrarsal að jarðhæð að Skúlagötu 4, kl. 11-12. Allir velkomnir. Vefsíða/Website: www.hafro.is

Advances in biological oceanography through multi-scale sampling and modeling 28.okt. Read More »

Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði 2014: Ljóstækni til hagsbóta fyrir mannkyn – 30. okt

Fræðsluerindi á vegum Vísindafélags Íslendinga, Líffræðistofu HÍ, Lífvísindaseturs HÍ og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði 2014: Ljóstækni til hagsbóta fyrir mannkyn Kristján Leósson, eðlisverkfræðingur og Kesara Anamthawat-Jónsson, prófessor í líffræði Dagsetning: Fimmtudagur, 30. okt. kl. 12:00 Staðsetning: Salur Þjóðminjasafns Íslands Ágrip Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði og efnafræði 2014 voru veitt fyrir mikilvægar framfarir í ljóstækni.

Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði 2014: Ljóstækni til hagsbóta fyrir mannkyn – 30. okt Read More »

Vísindi á mannamáli: Brjóstakrabbamein á Íslandi og leitin að bættri meðferð – 21. okt.

Jórunn Erla Eyfjörð, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, fjallar um rannsóknir á krabbameinum og möguleika á að nýta nýja þekkingu til bættrar læknismeðferðar í hádegiserindi í Hátíðasal Háskóla Íslands þriðjudaginn 21. október kl. 12.10. Erindið er hluti af nýrri fyrirlestraröð sem Háskóli Íslands hleypir nú af stokkunum og ber heitið Vísindi á mannamáli. Fyrirlesturinn er

Vísindi á mannamáli: Brjóstakrabbamein á Íslandi og leitin að bættri meðferð – 21. okt. Read More »

Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2014: GPS-kerfi heilans – erindi 23. okt.

Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2014: GPS-kerfi heilans Fræðsluerindi á vegum Vísindafélags Íslendinga, Háskólans í Reykjavík og Lífvísindaseturs Háskóla Íslands Karl Ægir Karlsson Dr. í taugavísindum kynnir rannsóknir handahafa Nóbelsverðlauna í lífeðlis- og læknisfræði 2014 Dagsetning: Fimmtudagur, 23. okt. kl. 12:00 Staðsetning: Salur Þjóðminjasafns Íslands Ágrip Um aldir hafa verið uppi spurningar um hvernig dýr

Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2014: GPS-kerfi heilans – erindi 23. okt. Read More »

Þróun plöntuerfðamengja könnuð með næstu kynslóðar raðgreingartækni

Föstudagsfyrirlestur Líffræðistofu HÍ 10. október, frá kl. 12:30-13:10, stofu 131 í Öskju Dr. Sæmundur Sveinsson nýdoktor og sérfræðingur í byggkynbótum við Landbúnaðarháskóla Íslands mun fjalla um doktorsverkefni sitt við grasafræðideild háskólans í Bresku Kólumbíu, Vancouver, Kanada; Þróun plöntuerfðamengja könnuð með næstu kynslóðar raðgreingartækni Útdráttur: Þær gríðarlegu framfarir sem hafa orðið á DNA raðgreiningartækni á undanförnum fimm árum hafa gert vísindamönnum kleift

Þróun plöntuerfðamengja könnuð með næstu kynslóðar raðgreingartækni Read More »

Forgangsröðun í þágu vísinda og nýsköpunar

Greinin Forgangsröðun í þágu vísinda og nýsköpunar eftir Guðrún Nordal birtist í Morgunblaðinu 4. september. Hún er endurprentuð hér með leyfi höfundar. Forgangsröðun í þágu vísinda og nýsköpunar Hvernig virkjum við þann kraft sem býr í okkur sjálfum, í hug- og verkviti okkar? Hvernig föngum við mannauðinn, okkar dýrmætustu auðlind? Hvernig tryggjum við að unga

Forgangsröðun í þágu vísinda og nýsköpunar Read More »

Lífríki Íslands eftir Snorra Baldursson

Nýútkomin er bók um lífríki Íslands eftir Snorra Baldursson vistfræðing. Forlagið gefur bókina út. Lífríki Íslands „Úthafseyjan Ísland kúrir norður við heimskautsbaug víðsfjarri öðrum löndum. Ekki eru nema rétt um 15.000 ár síðan hún var hulin þykkum ísaldarjökli langt í sjó fram. Lífríki á þurrlendi er væntanlega að öllu eða langmestu leyti aðkomið eftir að

Lífríki Íslands eftir Snorra Baldursson Read More »