Súrnun sjávar: Ísland á versta stað

Fjallað var um súrnun sjávar í fréttum Stöðvar tvö 1. apríl 2014. Meðal annars var rætt við Hrönn Egilsdóttur doktorsnema og Jón Ólafsson haffræðing. Í fréttinni sagði: „Ísland er á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar.“ Þetta segir doktorsnemi í jarðvísindum. Hún bendir á að ummæli forsætisráherra um sóknarfæri í kjölfar hnattrænna […]

Súrnun sjávar: Ísland á versta stað Read More »