April 2014

Fyrirlestrar eftir páska

Tveir flottir viðburðir verða strax eftir páska. 22. apríl Hakon Jónsson – Equid genome sequencing reveals multiple gene-flow events and sympatric speciation despite extensive chromosomal rearrangements Þri, 22/04/2014 – 12:30 | Askja Stofa 130 http://luvs.hi.is/is/vidburdir/equid-genome-sequencing-reveals-multiple-gene-flow-events-and-sympatric-speciation-despite-extensive 23. apríl Sara Sigurbjörnsdóttir – Molecular genetics of tracheal development in fruitflies Mið, 23/04/2014 – 12:30 | Askja Stofa 131 […]

Fyrirlestrar eftir páska Read More »

Post-doc in Oslo: Modeling paleo geographic processes

Postdoctoral Research Fellowship in Modeling Paleobiological Processes A 3-year position as Postdoctoral Research Fellow in Modeling Paleobiological Processes is available at the Centre for Ecological and Evolutionary Synthesis (CEES), Department of Biosciences, Faculty of Mathematics and Natural Sciences, University of Oslo. The Postdoctoral fellow will be part of the team working on the project “Phanerozoic diversification: linking observation

Post-doc in Oslo: Modeling paleo geographic processes Read More »

Nýr Náttúrufræðingur

Nýjasta hefti náttúrufræðingsins (83. árg. 3.–4. hefti 2013) var að koma út. Í heftinu eru nokkrar áhugaverðar greinar um líffræði, rannsókn á örverum, sníkjudýra og stormmáfum. Guðný Vala Þorsteinsdóttir og Oddur Vilhelmsson – Skyggnst í örverulífríki Undirheima Karl Skírnisson – Um líffræði tríkína og fjarveru þeirra á Íslandi Sverrir Thorstensen og Ævar Petersen – Enn

Nýr Náttúrufræðingur Read More »

Súrnun sjávar: Ísland á versta stað

Fjallað var um súrnun sjávar í fréttum Stöðvar tvö 1. apríl 2014. Meðal annars var rætt við Hrönn Egilsdóttur doktorsnema og Jón Ólafsson haffræðing. Í fréttinni sagði: „Ísland er á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar.“ Þetta segir doktorsnemi í jarðvísindum. Hún bendir á að ummæli forsætisráherra um sóknarfæri í kjölfar hnattrænna

Súrnun sjávar: Ísland á versta stað Read More »