December 2013

Ráðherra afhentar undirskriftir vísindamanna

Á 95 ára afmælisfagnaði Vísindafélags Íslendinga afthenti Þórarinn Guðjónsson forseti félagsins mennta- og menningamálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, rúmlega 1000 undirskriftir vísindamanna sem mótmæltu skertu framlagi í fjárlagafrumvarpi 2014 til samkeppnissjóða Rannís. Benti Þórarinn á að stefna Vísinda- og tækniráðs snerti hvern einasta vísindamann í landinu og mikilvægi þess að markmiðum stefnunnar sé haldið á lofti og eftirfylgni gætt.  Vísinda- og tækniráð […]

Ráðherra afhentar undirskriftir vísindamanna Read More »

Undirskriftarsöfnun vegna samkeppnissjóða

Kæru félagar Til þess að hvetja stjórnvöld til að hugsa til framtíðar og draga til baka fyrirhugaðan niðurskurð til samkeppnissjóða Vísinda- og tækniráðs, hefur verið hrundið af stað undirskriftasöfnun: Hvetjum stjórnvöld til að falla frá niðurskurði til vísinda Ætlunin er að birta hana opinberlega í næstu viku og senda til þingmanna. Því er mikilvægt að

Undirskriftarsöfnun vegna samkeppnissjóða Read More »