November 15, 2013

Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands um meðferð stjórnvalda á umhverfismálum 2013

Til hæstvirts umhverfis- og auðlindaráðherra Reykjavík 15. nóvember 2013. Kæri Sigurður Ingi Jóhannsson. Erindi: Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands um meðferð stjórnvalda á umhverfismálum 2013. Stjórn Líffræðifélags Íslands hvetur stjórnvöld og Alþingi til að standa vörð um náttúru landsins. Við leggjum sérstaka áherslu á nokkur atriði á sviði umhverfismála. Í fyrsta lagi er mikilvægt að stækkun […]

Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands um meðferð stjórnvalda á umhverfismálum 2013 Read More »

Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands vegna samkeppnissjóða

Til hæstvirts mennta og menningarmálaráðherra Reykjavík 15. nóvember 2013 Kæri Illugi Gunnarson Erindi: Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands vegna samkeppnissjóða. Stjórn Líffræðifélags Íslands leggst harðlega gegn niðurskurði á samkeppnissjóðum Rannís, sem lagður er til í fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi. Það er almennt viðurkennt að fjárfesting í grunnrannsóknum og tækniþróun með samkeppnissjóðum er góð leið til þekkingar- og verðmætasköpunar.

Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands vegna samkeppnissjóða Read More »