Líffræðiráðstefnan 2019

Líffræðiráðstefnan 2019 verður haldin að venju á haustmánuðum, nánar tiltekið 17. – 19. október .

Ráðstefnan verður með svipuðu sniði og síðustu ár. Byrjað verður um miðjan dag á fimmtudegi og endað með hinum goðsagnakennda Haustfagnaði Líffræðifélagsins á laugardagskvöldinu. Dagskráin mun, eins og ávallt, samanstanda að langmestu leyti af framlögum frá YKKUR, bæði erindum og veggspjöldum.

Nánar upplýsingar verða birtar á næstunni hér á vef félagsins, á Facebook og einnig sendar í tölvupósti (skrá sig á póstlistann hér)


IceBio2019 – the biannual Conference on Biology in Iceland will be held October 17th to 19th.

The schedule will be similar to previous IceBio conferences organized by the Icelandic Biological Society. The event starts aftur lunch on Thursday and ends as usual with the legendary Society autumn bash / social event on Saturday evening. The program, as always, will consist almost entirely of material contributed by YOU, the community, both oral and poster presentations.

We will make available further information about the conference and calls for abstract submissions soon, on the Society website and on Facebook, and also via E-mail (register for E-mail notifications here).