Surtsey í sjónmáli

Í vor kom út mjög forvitnileg bók um Surtsey, sem Erling Ólafsson og Lovísa Ásbjörnsdóttir rituðu. Fjallað var um bókina og hina einstöku náttúru Surtseyjar í Sjónmáli nú í vor. Bókin verður kynnt 19. nóvember á bókafundi Líffræðifélagsins. Af vef Náttúrufræðistofnunar Íslands (báðir höfundar starfa þar). Það vakti mikla athygli og áhuga vísindamanna um víða veröld þegar Surtsey reis úr …

Kynning á líffræðibókum 19. nóvember

Líffræðifélagið mun standa fyrir kynningu á þremur bókum um líffræðileg efni, sem komið hafa út á árinu 2014. Bækurnar sem um ræðir eru: Ráðgáta lífsins eftir Guðmund Eggertsson, Lífríki Íslands eftir Snorra Baldursson og Surtsey í sjónmáli eftir Erling Ólafsson og Lovísu Ásbjörnsdóttur. Höfundar munu kynna bækur sínar þann 19. nóvember, í stofu 132 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands (frá …

Verðmæti vísinda – á mannamáli 18. nóvember

Verðmæti vísinda – Frá grunnrannsóknum til lækningavara á markaði Ágústa Guðmundsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands, fjallar um tilurð og vöxt líftæknifyrirtækisins Zymetech og tengsl þess við grunnrannsóknir í skólanum í öðru erindi fyrirlestraraðarinnar Vísindi á mannamáli sem Háskóli Íslands stendur fyrir. Erindið verður í Hátíðasal Háskóla Íslands þriðjudaginn 18. nóvember nk. kl. 12.10. Vísindi á mannamáli er …

Erindi um sníkjudýr í rjúpunni 24. október.

Föstudagur, October 24, 2014 – 12:30 to 13:10 Askja  Stofa 131. Ute Stenkewitz at the Natural Science Institute will deliver a talk on Prevalence, intensity, and aggregation of parasites in Icelandic rock ptarmigan and their potential impact on population dynamics. Abstract: The Icelandic rock ptarmigan is a robust bird species occurring in a rugged environment. It is Iceland’s mostly hunted …

Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði 2014: Ljóstækni til hagsbóta fyrir mannkyn – 30. okt

Fræðsluerindi á vegum Vísindafélags Íslendinga, Líffræðistofu HÍ, Lífvísindaseturs HÍ og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði 2014: Ljóstækni til hagsbóta fyrir mannkyn Kristján Leósson, eðlisverkfræðingur og Kesara Anamthawat-Jónsson, prófessor í líffræði Dagsetning: Fimmtudagur, 30. okt. kl. 12:00 Staðsetning: Salur Þjóðminjasafns Íslands Ágrip Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði og efnafræði 2014 voru veitt fyrir mikilvægar framfarir í ljóstækni. Eðlisfræðiverðlaunin voru veitt fyrir þróun …

Vísindi á mannamáli: Brjóstakrabbamein á Íslandi og leitin að bættri meðferð – 21. okt.

Jórunn Erla Eyfjörð, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, fjallar um rannsóknir á krabbameinum og möguleika á að nýta nýja þekkingu til bættrar læknismeðferðar í hádegiserindi í Hátíðasal Háskóla Íslands þriðjudaginn 21. október kl. 12.10. Erindið er hluti af nýrri fyrirlestraröð sem Háskóli Íslands hleypir nú af stokkunum og ber heitið Vísindi á mannamáli. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Jórunn Erla hefur …

Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2014: GPS-kerfi heilans – erindi 23. okt.

Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2014: GPS-kerfi heilans Fræðsluerindi á vegum Vísindafélags Íslendinga, Háskólans í Reykjavík og Lífvísindaseturs Háskóla Íslands Karl Ægir Karlsson Dr. í taugavísindum kynnir rannsóknir handahafa Nóbelsverðlauna í lífeðlis- og læknisfræði 2014 Dagsetning: Fimmtudagur, 23. okt. kl. 12:00 Staðsetning: Salur Þjóðminjasafns Íslands Ágrip Um aldir hafa verið uppi spurningar um hvernig dýr skynja og rata um umhverfið. …

Þróun plöntuerfðamengja könnuð með næstu kynslóðar raðgreingartækni

Föstudagsfyrirlestur Líffræðistofu HÍ 10. október, frá kl. 12:30-13:10, stofu 131 í Öskju Dr. Sæmundur Sveinsson nýdoktor og sérfræðingur í byggkynbótum við Landbúnaðarháskóla Íslands mun fjalla um doktorsverkefni sitt við grasafræðideild háskólans í Bresku Kólumbíu, Vancouver, Kanada; Þróun plöntuerfðamengja könnuð með næstu kynslóðar raðgreingartækni Útdráttur: Þær gríðarlegu framfarir sem hafa orðið á DNA raðgreiningartækni á undanförnum fimm árum hafa gert vísindamönnum kleift að nálgast ýmsar líffræðilegar spurningar, …

Forgangsröðun í þágu vísinda og nýsköpunar

Greinin Forgangsröðun í þágu vísinda og nýsköpunar eftir Guðrún Nordal birtist í Morgunblaðinu 4. september. Hún er endurprentuð hér með leyfi höfundar. Forgangsröðun í þágu vísinda og nýsköpunar Hvernig virkjum við þann kraft sem býr í okkur sjálfum, í hug- og verkviti okkar? Hvernig föngum við mannauðinn, okkar dýrmætustu auðlind? Hvernig tryggjum við að unga fólkið okkar fái notið sinna …