Ráðstefnur og aðrir viðburðir sem haldnir hafa verið á vegum Líffræðifélags Íslands
Líffræðiráðstefnan 14. – 16. október 2021
Líffræðiráðstefnan 17. – 19. október 2019
Líffræðiráðstefnan 26. – 28. október 2017
Líffræðiráðstefnan 5. – 7. nóvember 2015
Bókakynning líffræðifélagsins 19. nóvember 2014.
Málstofur um líffræði og umhverfisfræði laxfiska (17. janúar og 14. mars) í samstarfi við NASF og Stofnun Sæmundar fróða.
Málstofa um sameindalíffræði, Askja, 7. mars 2014
Líffræðirannsóknir á Íslandi, Askja, 8.og 9. nóvember 2013 (Information in English)
Líffræðirannsóknir á Íslandi, Askja, 11.og 12. nóvember 2011 (Information in English)
Líffræðileg fjölbreytni (í samstarfi við Vistfræðifélag Íslands), Norrænahúsið, 27. nóvember 2010
Líffræðirannsóknir á Íslandi, Askja, 6. og 7. nóvember 2009
Líffræðirannsóknir á Íslandi, Askja, 19. og 20. nóvember 2004
Friðun, Norræna húsið, nóvember 2003
Siðfræði og lífvísindi, 14.september 2002
Innfluttar tegundir og áhrif þeirra á lífríki, apríl 2001
Líffræðirannsóknir á Íslandi, haustráðstefna Líffræðifélagsins 1999
Ráðstefna um erfðabreyttar lífverur, 4. apríl 1998
Ráðstefna um kolefnisbúskap Íslands, 22.- 23. nóvember 1996
Ráðstefna um pöddur, 28.- 29. október 1995
Ráðstefna um innflutning plantna, 21. marz 1994
Ráðstefna um íslensk votlendi – verndun og nýtingu, 22.- 23. apríl 1994
Ráðstefna um fugla, 6.- 8. nóvember 1992
Ráðstefna um líffræðikennslu, 24.- 25. september 1993
Ráðstefna um grasafræði, 24. janúar 1992
Ráðstefna um villt íslensk spendýr, 12.- 13. apríl 1991
Ráðstefna um fiskeldi, 3.-4. nóvember 1989
Ráðstefna um erfðafræðirannsóknir á Íslandi, 15. marz 1986
Ráðstefna um fiskeldi og nýtingu fiskistofna í ám og vötnum, 16.-17.febrúar 1985
Ráðstefna um rannsóknir í sjávarlíffræði, 20.-21. september 1983
Ráðstefna um stöðu og framtíð líffræðináms og kennslu greinarinnar á mismunandi skólastigum, 16.-17. október 1982
Ráðstefna um örverufræði á Íslandi, 3. október 1981
Ráðstefna um vistfræðirannsókir á Íslandi, 18. september 1980
Ráðstefna íslenskra líffræðinga og stofnun Líffræðifélags Íslands, 9.-10. desember 1979