admin

Ráðstefnur og málþing á vegum líffræðifélagsins

Eitt mikilvægasta hlutverk líffræðifélags íslands hefur verið að skipuleggja ráðstefnur og málþing um liffræðileg málefni. Höfuðáherslan hefur verið á ráðstefnur fræðimanna, þótt stundum hafi verið haldnir fundnir með framlagi siðfræðinga, kennara eða fulltrúa stjórnsýslu. Fyrsta ráðstefnan var haldin 1979, og var hún almennt um líffræðirannsóknir á Íslandi. Ári síðar var sérstök ráðstefna um vistfræðiransókir á […]

Ráðstefnur og málþing á vegum líffræðifélagsins Read More »

Eldri fréttabréf

Líffræðifélag Íslands gaf út fréttabréf árin 1999 og aftur 2003 og 2004. Þetta voru stutt bréf, sem auglýstu fyrirlestra, ráðstefnur, málstofur og bækur. Fréttabréf líffræðifélagsins eru flest aðgengileg hér á síðunni. Einnig var fjallað um námskeið á vegum félagsins og auðvitað haustfagnaðinn. Ritstjóri skrifaði iðullega vangaveltur um lífið og fræðin, oft í samhengi við mál

Eldri fréttabréf Read More »