Þrjú spennandi fiskierindi

Það verða 3 spennandi fiskierindi í þessari viku (English summary below).

Miðvikudaginn 13. nóvember 12:30 til 13:10 Askja Stofa 131
Colin Adams – University of Glasgow
Just about to leave: Intraspecific diversity in freshwater fishes from post-glacial lakes
http://www.gla.ac.uk/researchinstitutes/bahcm/staff/colinadams/

Miðvikudaginn 13. nóvember ver Antoine Millet doktorsritgerð sína í líffræði. Ritgerðin ber heitið Breytileiki hornsílis (Gasterosteus aculeatus) í tíma og rúmi í Mývatni. (e.Spatio-temporal variation of threespine stickleback (Gasterosteus aculeatus) in the dynamic Lake Mývatn, Iceland). Stofa 132 kl. 15:00.
http://luvs.hi.is/is/node/1681

Föstudagur, 15 nóvember – 12:30 til 13:10 Askja Stofa 130
Sigurður Guðjónsson forstjóri Veiðimálastofnunar mun halda föstudagsfyrirlestur líffræðinnar þessa vikun.
Erindið heitir Bleikja í hlýnandi heimi.  Hvað gerist?

Sagt verður frá því sem gerst hefur með bleikju hér á landi á síðustu árum og frá Nordchar verkefninu.
http://luvs.hi.is/is/vidburdir/bleikja-i-hlynandi-heimi-hvad-gerist

There will be three talks on freshwater fish diversity and evolution, two of them in English, see links above.

Dagskrá föstudagsfyrirlestra og annara á sviði líffræði.

http://luvs.hi.is/is/fyrirlestrar-haustid-2013