Líffræðiráðstefnan 2023 – opnað fyrir innsendingu ágripa / Abstract submission for IceBio2023 now open

Kæru félagar. Nú fer allt aftur í gang hjá Líffræðifélaginu eftir sumarfríið! Við höfum opnað fyrir innsendingu ágripa fyrir erindi og veggspjöld á Líffræðiráðstefnunni 2023. Frestur til að senda inn ágrip er til miðnættis 15. september.  Fylgið leiðbeiningum á ágripasíðunni. Opnað verður fyrir skráningu á ráðstefnuna um miðjan september eins og venjulega. Við hvetjum fólk til […]

Líffræðiráðstefnan 2023 – opnað fyrir innsendingu ágripa / Abstract submission for IceBio2023 now open Read More »