Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni með BIODICE / Festival for biodiversity with BIODICE

Kæru félagar Líffræðifélagið tekur þátt í Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni með BIODICE! Endilega fjölmennið á opnunarviðburðinn sem verður fimmtudaginn 23. febrúar næstkomandi. Hátíðin sjálf stendur út 2023 en hún samanstendur af viðburðum sem með einum eða öðrum hætti vekja athygli á líffræðilegri fjölbreytni, ekki hvað síst til að draga fram sérstöðu náttúru Íslands og þær áskoranir sem […]

Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni með BIODICE / Festival for biodiversity with BIODICE Read More »