September 2021

Málþing um Þorvald Thoroddsen

Líffræðifélagið vill vekja athygli félagsmanna sinna á málþingi um Þorvald Thoroddsen jarð- og náttúrfræðingi, en 100 ár eru síðan hann lést. Málþingið verður haldið þann 28. september klukkan 19:30 í Þjóðarbókhlöðunni og er Líffræðifélagið einn af af styrktaraðilum. Hlekkur á Facebook-síðu viðburðarins: https://www.facebook.com/events/1507664222906936

Málþing um Þorvald Thoroddsen Read More »

Skráning hafin og framlengdur frestur fyrir ágrip / Registration open and extended abstract deadline

Kæru félagar Nú er búið að opna fyrir skráningu á Líffræðiráðstefnuna 2021. Allar upplýsingar hér:  https://biologia.is/liffraediradstefnan-2021/skraning/  Athugið að takmarkaður miðafjöldi á Haustfagnaðinn er í boði vegna fjöldatakmarka á staðnum, svo ef þið ætlið að mæta í stuðið þá skráið ykkur tímanlega  til að tryggja ykkur miða. Frestur til að skila inn ágripum hefur verið framlengdur

Skráning hafin og framlengdur frestur fyrir ágrip / Registration open and extended abstract deadline Read More »