Dagskrá fullmótuð
Nú er dagskrá Líffræðiráðstefnunnar 2019 svo gott sem fullmótuð. Hér er stutt tölfræðisamantekt um það sem er í vændum: 7 öndvegiserindi, 83 málstofuerindi, sem og pallborðsumræður og aðrar uppákomur í 18 málstofum. Og 80 veggspjöld. Og einn risastór haustfagnaður. Dagskráin í heild sinni og listi yfir öll erindi og ágrip Listi yfir öll innsend veggspjöld […]