September 27, 2019

Innsending ágripa fyrir Líffræðiráðstefnuna, lokafrestur rennur út í kvöld / IceBio2019 abstract submission, final deadline is tonight

Jæja góðir félagar, nú er hver að verða síðastur til að senda inn ágrip fyrir Líffræðiráðstefnuna 2019. Fresturinn rennur út á miðnætti Í KVÖLD!  Ágripasíðan er hér ef þið eigið enn eftir að senda inn:  https://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/agrip Athugið líka að það er búið að opna fyrir skráningu á ráðstefnuna: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/skraning/ Skráningargjaldið veitir aðgang að yfirlitserindum, málstofum, […]

Innsending ágripa fyrir Líffræðiráðstefnuna, lokafrestur rennur út í kvöld / IceBio2019 abstract submission, final deadline is tonight Read More »

Sérstakar málstofur um vísindamiðlun og kolefnisjöfnu, og listsýning / Special seminars on scientific communication and carbon offsetting, and art exhibition

Kæru félagar  Við vekjum athygli ykkar á nokkrum nýjungum í dagskrá Líffræðiráðstefnunnar í ár. Í kjölfarið á vel heppnuðu Vísindaspjalli á haustfagnaði félagsins síðasta haust þá verða tvær sérstakar málstofur um vísindamiðlun eftir hádegi á föstudeginum. Seinni málstofan verður sett upp sem pallborðsumræður þar sem góðir gestir koma í heimsókn, og verður opin almenningi auk

Sérstakar málstofur um vísindamiðlun og kolefnisjöfnu, og listsýning / Special seminars on scientific communication and carbon offsetting, and art exhibition Read More »