Innsending ágripa fyrir Líffræðiráðstefnuna, lokafrestur rennur út í kvöld / IceBio2019 abstract submission, final deadline is tonight
Jæja góðir félagar, nú er hver að verða síðastur til að senda inn ágrip fyrir Líffræðiráðstefnuna 2019. Fresturinn rennur út á miðnætti Í KVÖLD! Ágripasíðan er hér ef þið eigið enn eftir að senda inn: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/agrip Athugið líka að það er búið að opna fyrir skráningu á ráðstefnuna: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/skraning/ Skráningargjaldið veitir aðgang að yfirlitserindum, málstofum, […]