Skráning á Líffræðiráðstefnuna og dagskrá / IceBio registration and schedule
Við minnum á að skráning á Líffræðiráðstefnuna er opin. Hægt verður að skrá sig rafrænt fram að opnun ráðstefnunnar, en endilega tryggið ykkur miða sem fyrst gegnum skráningarsíðuna. Hægt er að greiða með kreditkorti eða gegnum heimabanka með kröfu. Einnig geta vinnuveitendur greitt fyrir starfsfólk sitt. Okkur er sönn ánægja að tilkynna að dagskrá ráðstefnunnar […]
Skráning á Líffræðiráðstefnuna og dagskrá / IceBio registration and schedule Read More »