Söngvar hnúfubaksins á norðurslóðum: Ný innsýn inn í viðveru og athafnir stórhvelis við Íslandsstrendur – 25. apríl
„Söngvar hnúfubaksins á norðurslóðum: Ný innsýn inn í viðveru og athafnir stórhvelis við Íslandsstrendur“ Edda Elisabet Magnúsdóttir flytur erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags. Erindið verður flutt mánudaginn 25. apríl kl. 17:15 í stofu 132 í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Ágrip af erindi: „Hnúfubakur (Megaptera novaeanglia) er stórhveli af […]