December 1, 2015

Öndunarfæri landsins og endurheimt votlendis

Hlynur Óskarsson, vistfræðingur, ræddi endurheimt votlendis á Morgunvaktinni á Rás 1 fyrsta desember 2015. Mýrarnar eru öndunarfæri landsins | RÚV Einnig var talað við Sigurkarl Stefánsson um endurheimt á votlendi á Snæfellsnesi. Fljótvirk og áhrifarík aðferð Af vef RÚV Endurheimt votlendis er fljótvirk og áhrifarík aðferð til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, eins og koltvísýrings […]

Öndunarfæri landsins og endurheimt votlendis Read More »