Andlátsfregn

Sigríður H. Þorbjarnardóttir, sérfræðingur við Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands, lést 15. nóvember sl., 67 ára að aldri. Sigríður fæddist á Grenivík 13. maí 1948. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1969 og innritaðist í BS-nám í líffræði sem þá var nýhafið við Háskóla Íslands. Þaðan útskrifaðist Sigríður 1973 og lauk síðan M.Sc.-prófi í […]

Andlátsfregn Read More »