Prentuð dagskrá
Ítarleg dagskrá er nú aðgengileg (uppfært 2. nóvember). Hægt er að sjá röð málstofa, erinda og veggspjalda. Einnig er hægt að lesa titla (uppfært) allra erinda og veggspjalda. Ágrip verða gerð aðgengileg á þessum vef fljótlega. Ítarlegar leiðbeiningar til höfunda, varðandi skráningu og önnur praktísk atriði eru einnig aðgengileg. Detailed schedule of talks and posters […]