Öndvegisfyrirlesarinn Greg Gibson

Greg Gibson starfar við tækniháskólann í Georgíu og vinnur að rannsóknum á mannerfðafræði. Hann mun halda yfirlitserindi á líffræðiráðstefnunni 7. nóvember nk, um morguninn. Hann mun fjalla um rannsóknir á áhrifum samspils gena og umhverfis á flókna erfðasjúkdóma. Samspil gena í ólíkum ferlum og kerfum líkamans er oft ansi flókið og ófyrirsjáanlegt. Gögn benda til […]

Öndvegisfyrirlesarinn Greg Gibson Read More »